News

Lögreglan í New York borg í Bandaríkjunum leitar manns sem er sakaður um að misnota lík í neðanjarðarlest. Náðriðillinn er ...
Þýskur ferðamaður er miður sín eftir ferð í heilsulindina Fontana á Laugarvatni þar sem hópur gesta fór óbaðaður í laugina.
Þann 14. desember 2023 fannst Kristil Krug, gift þriggja barna móðir, látin í bílskúrnum á heimili sínu í Colorado. Hún hafði ...
Íslenskir feðgar voru í þyrlunni sem féll í Hudson ánna skömmu áður en slysið voðalega skeði. Sex manns létust í slysinu, ...
Árni Guðmundsson, félagsuppeldisfræðingur, skammar Knattspyrnusamband Íslands fyrir að styrkja ekki handbók um hvernig megi ...
Það er mikill misskilningur hjá stjórnarandstöðunni ef hún heldur að Flokkur fólksins sé veikur hlekkur í ríkisstjórninni sem ...
Garðar Eyfjörð birti myndband á TikTok fyrir stuttu þar sem hann ræddi um spilafíkn og vandanum sem blasir við okkur í dag ...
Dansararnir Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikta Bazev höfnuðu í þriðja sæti á Super Grand Prix Professional dansmótinu í ...
Lögreglan í suðurhluta Jótlands leitar nú að íslenskum manni á sextugsaldri. Maðurinn heitir Páll Pálsson og leitað er að ...
Þann 9. janúar síðastliðinn birti Vísir könnun Prósents um afstöðu landsmanna til Evrópusambandsins, hvort kjósa skyldi um ...
Sumarnámskeið barna í Kópavogi verða mun dýrari fyrir foreldra í ár en þau voru í fyrra. Minnihluti bæjarstjórnar gagnrýnir ...
Ung kona er í gæsluvarðhaldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðisins vegna rannsóknar á andláti eldri manns. Maðurinn er sagður ...